Nú er hægt að fá persónulegt fermingarkort. Þú velur nafnið, fermingardaginn og bakgrunnslitinn. Kortið sjálft er alltaf hvítt en margir undirlitir í boði. Upplagt að gefa með fermingargjöfinni. Kemur í hvítu umslagi. Sent heim innpakkað í hörðum spjöldum. Upplagt að setja svo kortið í myndaramma og hengja uppá vegg. Plastvasi fylgir inní kortinu ef hakað er við peningagjöf. Sýnishornin sýna kort fyrir Önnu Karen sem mun fermast 18.03.2023 og er kortið með bleikan bakgrunn (nr. 5).
Hitt kortið sýnir kort fyrir Alexander en hann mun fermast 2.04.2023 og er kortið með fjólubláan bakgrunn (nr. 13). (Kortið er skorið út í Cricut vél.)
Stærð: 14,5 x 20 cm
Efni: Skorið út í 180 gr hvítum pappír. Bakgrunnslitur er 180 gr.