Heima er best draumafangari er upplögð gjöf fyrir litla krílið.
Fjaðrirnar eru málaðar á báðum hliðum. Mælt er með að draumafangarinn hangi í glugga eða á vegg eða þar sem hann nær ekki að snúast. Kemur með perlum og bandi. Tilbúinn til að hengja upp.
Vissir þú að draumafangari sér um að barnið dreymi aðeins góða drauma. Fjaðrirnar sjá um að hleypa draumum niður til barnsins.
Stærð: Þvermál hringsins er 20 cm. Hæð ca. 45-50 cm.
Efni. Laserskorinn birkiviður 4 mm á þykkt. Stafirnir eru laserskornir.
Þú velur þinn lit á draumafangarann. Litir í boði eru í felliglugganum hér að ofan.
Myndin af Heima er best draumafangaranum sýnir gull lit.
Upplögð afmælisgjöf!