Nú getur þú fengið persónulegt Batman hurðaskraut fyrir herbergi barnsins.
Stærð: hæð: 15 cm, breidd 30 cm. Efni: beyki 4 mm.
Kemur með skrúfu fyrir girni sem fylgir með. Einnig fylgir teiknibóla með til að festa lárétt á hurðina efst.
Aftaná hurðaskrautið er búið að líma mjúka flata tappa svo að hurðaskrautið rispi ekki hurðina (sjá mynd).
Kemur í svörtum lit.