Gerðu afmælið eftirminnilegra með persónulegum kökutoppi. Þú velur nafn, aldur og íþrótt. Ef nafnið er stutt þá kemur íþróttakallinn á sömu línu og nafnið. Ef það er langt eða t.d. tvö nöfn þá kemur íþróttakallinn ofaná seinna nafninu.
Efni: svart plexigler 4 mm.
Stærð: breidd: 15 cm hæð: 16 cm
Litur: svartur.