Skrárnar eru í pdf skráarsniði bæði fyrir prentun í stærð A3 og A4. Þú prentar þær á 180 gr. hvítan pappír. Skrárnar getur þú halað niður um leið og greitt hefur verið fyrir vöruna. Vörunni er ekki hægt að skila eftir að hún hefur verið keypt. Hafið samband ef þið lendið í vandræðum. Leiðbeiningar fylgja. Þið þurfið síðan að klippa veifurnar og hefta borðann fastan á hverja veifu. Athugaðu að þú ert ekki að kaupa tilbúna vöru heldur stafrænt niðurhal (digital download) og sérð sjálf um að prenta og græja veifuna.
Stærð: hver veifa er 16 cm á hæð og 13 cm á breidd.
Litur: Blátt. (aðrir litir verða í boði fljótlega).
Verð: 1490 kr. (athugið - aðeins skrár til niðurhals)